5.1.2007 | 22:14
Ljós í myrkrinu
Nú er sá tími árs er dimmastur er. Þó að það fari að birta á ný. Það eina sem vantar nú er snjórinn til að birta til þó að hann sé til trafala. Maður spennir sig allan upp þegar dimmt er orðið í þeirri von að rekast ekki menn og mýs, eða falla um holu sem blindrastafurinn hefur að öllum líkindum ljáðst að aðvara mig um. Reynslan hefur sýnt það að maður verður að treysta á sjálfan sig til að komast áfram.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.