Þau koma.....

Í morgun fékk ég hringingu frá Blindrafélaginu vegna Noregsliðsins. Var ég spurð hvaða tími hentar mér best til að hitta þau. Úr varð vegna funda hjá mér að hitta þau föstudaginn 18 jan. e.h. Þau verða spurð hinna ýmsu spurninga trala la la la......Grin Ég er svo spennt að ég gleymi að segja ykkur sem ekki vitið hvað um er að vera, að þetta er vegna væntanlegan blindrahund sem ég fæ í september n.k. hann kemur frá Noregi fullþjálfaður og tilbúinn í fjörið hér á Fróni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

FRÁBÆRT - til lukku með þetta Spennandi

Guðrún (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband