10.12.2007 | 16:12
Skrifa of sjaldan held ég
Í gær er ég var að reyna að setja inn myndirnar gekk það ekki alveg þrautalaust fyrir sig, á endanum gafst ég upp og fór að sofa. En nú er ég búinn að eyða 1 tíma í að setja myndirnar og myndbandið inn og ég held að það hafi tekist. Verði ykkur að góðu. Held að myndbandið sé enn í ólagi en reyni að bæta úr því við fyrsta tækifær. En er þetta ekki flott fötuneyti.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.