Mína sjón

Til eru margar gerði af sjúkdómi mínum sem kallast sjónfreknusjúkdómur eða Retinitis Pigmentosa (RP) annað nafn. Flestir sem fá RP fá það sem við köllum rörasjón, en hjá mér fér miðjan fyrst. Enn öll eigum við það sameiginlegt að sjá ekkert í myrkri. Hér að neðan sjáið þið sjón mína. Enn þessi flekkur minkar alltaf meira og meir, svona er lífið.Devil

 miðjan farinn jaðarsjón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband