4.11.2007 | 21:47
Auđvita horfir mađur....
Undur og stórmerki gerđist föstudagskvöld Ţannig vildi ţađ til, á föstudeginum fórum viđ hjónin ásamt tveimur börnum okkar og vinkonu dóttur okkar, upp í sumarbústađ eina nótt. Ţađ var vetrafrí hjá grunskólabörnunum. Krakkarnir vildu ekki fara međ okkur út í heitapott. Ekki fórum viđ í fýlu yfir ţví. En ţar sem ég sé ekkert í myrkri hafa öll ljós alltaf veriđ kveikt. Bóndinn sagđi mér ađ stjörnur vćru á himninum og ţađ slatti. Var ég ólm í ađ slökkva ljósin (lét krakkana vera međ kerti inni.) og öll ljós úti líka slökkt. En hann trausti kom sér vel eins og vinkonan mín segir oft, en bóndinn ţurfti ađ reyđa sig á vasaljós á leiđ út í pott. Eftir nokkra stund í ađlögun í myrkrinu SÁ ég ţćr einar 4 í einu. Ég grét af gleđi. Ţađ eru ár og aldir síđan ég gat séđ meiri en 1 stjörnu (ţađ er ef ég sé ţćr ţá) Enda í dag og í gćr laugardag var ég međ hálsríg eftir ađ horfa upp í himininnnnn. En svona er lífiđ. Auđvita horfir mađur á ţađ sem sjaldan sést og ţađ svona FALLEGT.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.