Jæja, þá erum við byrjaðar í samþjálfun.

P8300010Hér erum við tvær Skvísurnar. Loksins búnar að hittast. Ég og Asíta hittumst í fyrsta sinn kl. 15 þann 30 ágúst 2008. Nú erum við búnar að vera saman í 4 daga í samþjálfun. Í dag og í gær vorum við á Selfossi. Að sjálfsögðu vöktum við athygli. Að Sjálfsögðu öllum 4 sem erum hér. Dagur nr. 2 var mér erfiður. Er það í fyrsta sinn sem ég dotta við matarborð. Ekki hefur það gert áður. En eitthvertíma er allt fyrst. Vinkona mín í Noregi sagði mér hversu krefjandi þetta er, en ekki þessu. Jæja en samt Takk fyrir ábendinguna. Ein og þið sjáið þá hef ég eki verið að skrifa síðan ég kom hingað. Bras við að komast inn á netið, þangað til í dag að ég keypti kap 5 kapal. Svo ég skal að minni bestu getu láið ykkur vita reglulega af okkur hér. Í dag fengum við smjörþef af því hvernig er þegar annar hundur er nálagt (ókunnugur) keltu þeir á þann ókunna en samt gerðu þeir það ekki í bænum þar sem þeir voru þá einn í einu. skondið. :) En svona koma þeir manni á óvart. En í dag labbaði ég ein með Asítu en þjálfarar fyrir aftan og gekk það bara vel. Spurning er hvernig gengur á morgun. ég hf verið afslöppuð og tekið öllu með stökustu ró.  Læknisráð sem ég fékk frá tveimur í Noregi. haha. En hér er mynd af mér með Asítu á göngu i dag á Selfossi. P9020012

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband